með Lama Zangpo
26.-27.október 2024
The retreat will be conducted in English / kennsla fer fram á ensku.

Efni: Ngöndro , tíbeskur texti um Hinar 4 hugsanir: Samsara, hina dýrmætu mannsfæðingu, hverfulleikann og Karma.
- 26. okt. Laugardag: Farið í Hinar 4 hugsanir
- 27. okt. Karma og hin dýrmæta mannsfæðing rædd nánar. Græna Tara kynnt og rædd.
- 28. okt. Mánudag býður Lama Zangpo upp á einkaviðtöl.
Lama Zangpo hélt sambærilegt námskeið á Grensásvegi fyrir um ári síðan. Síðan þá hefur hann hlotið Lama titil og séð um uppbyggingu klausturs í Kongó. Hægt er að sjá nánari upplýsingar um Lama Zangpo hér.
Skráning og nánari upplýsingar á hugleidsla@hugleidsla.is
Þeir sem vilja fá blessun geta komið aðeins fyrr á laugardag og sunnudag og er hægt að nálgasr Kötur (hvíta silkitrefla) hjá okkur fyrir kennsluna á meðan byrgðir endast
Frjáls framlög t.d 7-9000 á dag laugard. og sunnud. og t.d. 3-4000 á mánudag.
Kennslan hefst kl. 9:00 á laugard. og sunnud. Sértímar fyrir viðtal.
Staður: Grensásvegur 8 (suðurgafl), 4.hæð.
Skráning á námskeið og í viðtöl á hugleidsla@hugleidsla.is
Með kærleikskveðju
Stjórn Félags Tíbet búddista/Hugleiðslu-og friðarmiðstöðin

