Dagskrá KSD 2025
Vetur-vor: Dagskrá/ program: Hugleiðsla: Alla miðvikudaga kl. 20:00 í 30 mín. Chenrezig (kærleiksathöfn):Alla miðvikudaga kl. 19:30 í 30 mín. Fyrir hugleiðsluna. Puja 21 “prayers to Green Tara” og stutt Hvítu…
Vetur-vor: Dagskrá/ program: Hugleiðsla: Alla miðvikudaga kl. 20:00 í 30 mín. Chenrezig (kærleiksathöfn):Alla miðvikudaga kl. 19:30 í 30 mín. Fyrir hugleiðsluna. Puja 21 “prayers to Green Tara” og stutt Hvítu…
Óskum ykkur öllum gleðilegrar hátíðar ljóss og friðar og farsældar á nýja árinu 2025. Þökkum fyrir allar góðu stundirnar á gamla árinu. Velkomin í hugleiðslu alla miðvikudaga kl. 20:00 og…
Litla bókin um hugleiðslu, Dropinn á rúðunni, hefur selst upp hjá forlaginu. Takk fyrir góðar viðtökur. Ný prentun er í gangi og verður hægt að nálgast þær í vikunni í…
Aðalfundur Félag Tíbet Búddista verður haldinn miðvikudaginn 14. ágúst 2024, að Grensásvegi 8, 4. hæð kl. 20:40. Dagskrá: Stjórnin
Þann 23. maí gefst einstakt tækifæri við að taka refuge hjá Lama Yeshe Rinpoche í Samye Ling í Skotlandi. Sjá nánar hér: https://www.samyeling.org/courses/buddhism/view/refuge-ceremony-may24
frá Lama Yeshe Rinpoche:
Gleðilegt Tíbetskt Nýtt ár; ár trédrekans, þann 10. febrúar.
Kæru hugleiðendur! Við óskum öllum ykkur öllum hátíðar árs og friðar, með þakklæti fyrir allar góðar stundir á árinu. Sjáumst á því nýja. Stjórn HFM
Litla bókin um hugleiðslu: Dropinn á rúðunni. Útgáfuteiti og upplestur í Gunnarshúsi Dyngjuvegi 8, 104 Rvk kl. 17:30 mánudaginn 11. desember. Endilega taka með sér gesti. kkv. Dagmar Vala
Dropinn á rúðunni – Um hugleiðslu, eftir Dagmar Völu Hjörleifsdóttur, er hægt að nálgast hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni.