Litla bókin um hugleiðslu, Dropinn á rúðunni, hefur selst upp hjá forlaginu. Takk fyrir góðar viðtökur.
Ný prentun er í gangi og verður hægt að nálgast þær í vikunni í bókabúðum eða vefsíðunni pennin.is
Til þess að fá frið í heiminum þarf fyrst að fá frið í eigin hjarta