Hátíðarkveðja
Kæru hugleiðendur! Við óskum öllum ykkur öllum hátíðar árs og friðar, með þakklæti fyrir allar góðar stundir á árinu. Sjáumst á því nýja. Stjórn HFM
Kæru hugleiðendur! Við óskum öllum ykkur öllum hátíðar árs og friðar, með þakklæti fyrir allar góðar stundir á árinu. Sjáumst á því nýja. Stjórn HFM
Dropinn á rúðunni – Um hugleiðslu, eftir Dagmar Völu Hjörleifsdóttur, er hægt að nálgast hjá Hugleiðslu- og friðarmiðstöðinni.
5 vikna námskeið hefst þriðjudaginn 7. nóvember 2023 kl. 20:00 Grunnnámskeið í búddískri hugleiðslu frá Tíbet haldið í sal KSD/Hugleiðslu- og friðarmiðstöðvarinnar á Grensásvegi 8. Kostnaður 18000 kr. Kennslubókin Demantshugur…
Þann 17. október næstkomandi verður hægt að taka refuge hjá Lama Yeshe Rinpoche í Samye Ling, Skotlandi. Þetta verður að öllum líkindum seinasta skiptið sem Lama Yeshe Rinpoche mun leiða…
Hugleiðsla: Alla miðvikudaga kl. 20:00 í 30 mín. Alla föstudagsmorgna kl. 07:30 í 30 mín. Chenrezig (kærleiksathöfn): Alla miðvikudaga kl. 19:30 í 30 mín. Fyrir hugleiðsluna. 21 “prayers to…
Helgarnámskeið 27.-29. október 2023, að Grensásvegi 8,108 Reykjavík. Efni: Ngöndro, kynning á Hinum 4 hugsunum ( Hinum 4 hornsteinum: Hin dýrmæta mannsfæðing, Hverfulleiki, Karma og Samsara). Kennari: Karma Zangpo Tíbetmunnkur…
Þökkum öllum fyrir frábært helgarretreat með Choden.Næsta retreat verður í október 2023.
Þann 7. til 9. júlí 2023, mun tíbetski munkurinn Choden halda Dharma kennslu í húsnæði hugleiðslu- og friðarmiðstöðvarinnar. Skráning á nánari upplýsingar á hugleidsla@hugleidsla.is Það eru enn örfá sæti laus.…