Námskeiðið hefst þriðjudaginn 1. október 2024 kl. 20. til 29. október.
Námskeið í búddískri hugleiðslu frá Tíbet haldið í sal KSD/Hugleiðslu- og friðarmiðstöðvarinnar á Grensásvegi 8,4.hæð t.h.
Kostnaður 18.000 kr.
Kennslubókin Demantshugur erinnifalin.
Hver tími er frá kl. 20-22. Kaffi og te ásamt meðlæti á staðnum.
Farið verður í uppruna núvitundar og hina fornu hugleiðslu Búdda byggða á núvitund. Lærum einnig að vinna með erfiðar tilfinningar.
Kennarar: Dagmar Vala Hjörleifsdóttir & Halldór Jónsson.
Skráning á hugleidsla@hugleidsla.is
Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja læra dýpri hugleiðslu
Samatha og Vipassana.