Óskum ykkur öllum hugleiðendum gleðilegrar hátíðar, ljóss og friðar. Með þakklæti fyrir allar stundir á liðnum árum. Hér er áramótarkveðja frá Lama Yeshe Losal Rinpoche.
Heil og sæl kæru hugleiðendur, Við viljum kynna ykkur spennandi kennslu og hugleiðslu með Lama YesheRinpoche nk. sunnudag 28. nóvember kl. 8:00. Lama Yeshe er ábótinn í móðurklaustrinu okkar Kagyu…
Hugleiðslu og friðarmiðstöðin hefur uppfært vefsíðu sína. Hér verður hægt að sjá námskeið og allar þær upplýsingar um félagið á auðveladri máta. Gunnar L. Friðriksson verður vefstjóri síðunnar og mun…