Heil og sæl kæru hugleiðendur,
Við viljum kynna ykkur spennandi kennslu og hugleiðslu með Lama Yeshe
Rinpoche nk. sunnudag 28. nóvember kl. 8:00.
Lama Yeshe er ábótinn í móðurklaustrinu okkar Kagyu Samye Ling í
Skotlandi. Hann stendur fyrir mánaðarlegri kennslu á þessum tíma á
sunnudögum. Þetta er í boði fyrir okkur núna og við erum svo spennt að
fá tækifæri á svona kennslu heima í stofu.
Kennslan fer fram á Zoom og hér eru allar upplýsingar sem þið þurfið
til að vera með:
Kagyu Samye Ling Scotland is inviting you to a scheduled Zoom meeting.
Topic: Meditation with Lama Yeshe Losal Rinpoche
Time: Nov 28, 2021 08:00 AM London
Join Zoom Meeting
https://zoom.us/j/91468578204?pwd=eTNjR0NXSUlqM1p4dFlDckwrTjdTdz09
Meeting ID: 914 6857 8204
Passcode: 142266