Hlédrag/Retreat í Skálholti
Með Kristine Mackenzie-Janson
16.-19 apríl 2026
Fjögurra daga núvitundarhlédrag í Skálholti frá kl. 16:00 fimmtudaginn 16.apríl til hádegis sunnudaginn 19.apríl. Gist verður í Skálholtsbúðum og er fæði, kennsla og húsnæði innifalið í námskeiðsgjaldi. Efnið er “True Refuge” (sannt skjól) og er þetta framhaldsnámskeið í hugleiðslu. Kristine tvinnar saman núvitund, kærleika, þögn og dulrænum ljóðum, hjarta og meðvitund.
Skráning og nánari upplýsingar má fá á hugleidsla@hugleidsla.is