Þann 17. október næstkomandi verður hægt að taka refuge hjá Lama Yeshe Rinpoche í Samye Ling, Skotlandi. Þetta verður að öllum líkindum seinasta skiptið sem Lama Yeshe Rinpoche mun leiða athöfninni. Þetta er einstakt tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga.
Sjá nánar á heimasíðu Kague Samye Ling