Lama Yeshe Rinposhe hefur dvalið mánuðum saman í Suður-Afríku, og við endurkomu hans til Skotlands og Samye Ling gefst tækifæri í að sækja athvarf (refuge) í Búddhisma undir leiðsögn hans.
Þetta er í fyrsta skipti í um þrjú ár slík athöfn verður í boði. Það verða því tvær athafnir, fimmtudaginn 4. ágúst og sunnudaginn 14. ágúst í Samye Ling.
Athöfnin er fyrst og fremst ætluð þeim sem eru að leita s.k. refuge í fyrsta sinn; en þeir sem vilja endurnýja eða staðfesta loforð sín eru einnig velkomnir.
Hægt er að sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Samye Ling hér.