Gleðilegt Nýtt Tíbeskt Ár Fréttir Óskum öllum tíbeskum búddistum gleðilegs árs vatnakanínunnar með þökk fyrir allt á liðna árinu. Megi friður og kærleikur á milli manna leiða okkur inn í nýja árið.