Date/Time
Date(s) - 27. október, 2023
17:00 - 20:00
Categories
Helgarnámskeið 27.-29. Október að Grensásvegi 8,108 Reykjavík.
Efni: Ngöndro, kynning á Hinum 4 hugsunum ( Hinum 4 hornsteinum: Hin dýrmæta mannsfæðing, Hverfulleiki, Karma og Samsara).
Kennari: Karma Zangpo Tíbetmunnkur frá Samye Ling í Skotlandi. Framkvæmdarstjóri á Holy Island „Meditation Centre for World Peace and Health“
Tími:
- 17:00-20:00 á föstudag
- 09:00-16:00 á laugardag
- 09:00-15:00 á sunnudag.
Kostnaður: Frjáls framlög t.d. 3-4000 á föstudag og 7-8000 á laugardag og sunnudag.
Ef gefið er fyrir allt í einu t.d. 16000 kr. Framlög eru nýtt í námskeiðskostnað, flugmiða o.fl. Kaffi og te ásamt meðlæti er í boði Hugleiðslu- og friðarmiðstöðvarinnar/Félags Tíbet Búddista.
Skráning og nánari upplýsingar: hugleidsla@hugleidsla.is https://hugleidsla.is/helgarnamskeid-27-29-oktober/