Map Unavailable
Date/Time
Date(s) - 18. apríl, 2023
20:00 - 22:00
Categories
Fimm vikna námskeið í búddískri hugleiðslu frá Tíbet hefst þriðjudaginn 18. apríl kl. 20:00 að Grensásvegi 8, 4.hæð. Kennt verður á þriðjudögum kl. 20:00-22:00 með smá te/kaffipásu inn á milli. Námskeiðið er í 5 vikur og lýkur þriðjudaginn 16.maí. Kostnaður er 20000 kr. og er kennslubókin Demantshugur eftir Rob Nairn (þýdd af Árna Óskarssyni) innifalin. Þeir sem eiga bókina greiða 18000 kr.
Kennarar eru Dagmar Vala og Halldór.
Skráning á hugleidsla@hugleidsla.is
Það er enginn vegur að hamingjunni. Hamingjan er vegurinn (Búdda).