Map Unavailable
Date/Time
Date(s) - 11. ágúst, 2021
21:00
Categories
Aðalfundur Félags Tíbet búddista verður haldinn 11. ágúst 2021 að Grensásvegi 8, 4. hæð t.h. kl.21:00 (eftir
hugleiðslu)
Dagskrá:
- Skýrsla stjórnar
- Heimild til að sameina starfsemi félags
Hugleiðslu-og friðarmiðatöðvarinnar Félagi Tíbet
búddista innan Kagyu Samye Dzong Reykjavik. - Lagðir fram reikningar og kosning
skoðunarmanna reikninga. - Framtíðar aðsetur.
- Önnur mál
Stjórnin.
Fundarboð aðalfundar Hugleiðslu-og Friðarmiðstöðvarinnar 2021:
Aðalfundur Hugleiðslu- og friðarmiðstöðvarinnar verður haldinn 11. ágúst 2021 að Grensásvegi 8, 4.hæð
t.h. kl.20:40.
Dagskrá:
- Skýrsla stjórnar
- Heimild til að virkja 11.gr. laga um að
leggja niður félagið í þessu formi. Starfsemin sameinist
starfsemi Félags Tíbet búddista innan Kagyu Samye
Dzong Reykjavik. - Önnur mál
Stjórnin.