Kæru vinir,
Okkar ástkæri og háttvirti ábóti, Lama Yeshe Losal Rinpoche er að eldast og heilsa hans hefur verið að hnigna. Þrátt fyrir góða umönnun og reglubundið heilbrigðiseftirlit hafa fjöldi heilsufarsvandamála og veikinda verið að steðja að.
Það er mikilvægt að við gerum allt sem er í okkar valdi til þess að tryggja Lama Rinpoche langlífi og lífsgæði. Slíkur stuðningur hefur verið ráðlagður af Vajradhara Chamgon Tai Situpa við framkvæmd af 100.000 Grænu Töru pujas.
Samye Ling hefur nú þegar framkvæmt þær. Sjaldan er góð bæn of oft iðkuð. Þess vegna hvetjum við ykkur öll sem iðkið Grænu Töru að halda því áfram með endurnýjaðri orku og tileinkun. Þeir sem kannast ekki við bænirnar geta farið með Tara þuluna “Om Tare Tutare Ture Soha”.
Þér er hjartanlega velkomið að deila þessari beiðni með öllum sem hafa komið í nánd við Lama Rinpoche.
Með bestu óskum,
Ani Lamo
Upprunalegur póstur:
Dear Friends,
As you know, our much-loved and hugely respected Abbot, Lama Yeshe Losal Rinpoche, is no longer young. He also has several health concerns though fortunately he receives excellent health care and his health is currently well managed and stable.
Nevertheless, we need to do everything in our power to ensure our precious Lama Rinpoche lives for a long, long time. To support this Vajradhara Chamgon Tai Situpa has advised that we have 100,000 Green Tara Pujas done.
Samye Ling has already sponsored these – but of course we can never have too many prayers, so we ask all of you who already practice Green Tara to please continue doing it, as often as you can and with renewed energy and dedication. Anyone not familiar with the prayers can recite the Tara mantra ‘Om Tare Tutare Ture Soha’.
You are most welcome to share this request with anyone who has a connection with Lama Rinpoche.
With very best wishes,
Ani Lhamo